Skilmálar

Upplýsingar á vefsetri þessu eru á ábyrgð höfundar og útgefanda. Sem er einn og sami maðurinn.

Hér er til sölu ein rafbók, bókin um gönguleiðina Grettisgötu.

Hún er seld eins og hún er og kaupandi á ekki rétt á endurgreiðslu líki honum ekki bókin. Ekki er hægt að skila vörunni sem keypt er í þessari verslun. Bókin er afgreidd rafrænt yfir netið. Hún er á PDF sniði og þarf því PDF leshæft forrit til að lesa bókina. Slík forrit eru til ókeypis á netinu.

Kaup á rafriti þessu veitir kaupanda rétt til að vista það á einu lestæki og prenta út eintak fyrir eigin not.

DalPay Retail er endursöluaðil fyrir Örn Arason og á kreditkortayfirliti þínu
mun standa dalpay.is +18778657746